Þristur frá Feti IS1998186906
Skip Navigation Links > Forsíða
Venjulegt letur    Stórt letur

Þristur

Afkvæmi

Fyrirspurnir


Leita á vefsíðuTeljari: 506795

Velkomin á heimasíðu stóðhestsins Þrists frá Feti.Hér finnur þú ýmsar upplýsingar um Þrist og afkvæmi hans, auk fjölda skemmtilegra
ljósmynda. Njótið vel!

Welcome to the webpage of the stallion Þristur frá Feti.Here you will find information on Þristur and his offspring along with many fun
photos. Enjoy!

 

Notkunarstaðir 2016

27.4.2016
Stækka mynd

Notkunarstaðir heiðursverðlaunahestsins Þrist frá Feti fyrir sumarið 2016 liggja nú fyrir.  
Húsnotkun er á Hæðarenda

Þristur á leið í Borgarfjörð um helgina

23.7.2015
Stækka mynd

Heiðursverðlaunahesturinn Þristur frá Feti er á leið í Borgarfjörð þar sem hann mun sinna hryssum að Grímarsstöðum á seinna gangmáli. Enn eru nokkur pláss laus og hægt að koma hryssum í hólfið fram að helgi. Pantanir hjá Freyju í síma 694 2562 eða á tölvupósti freyja@grimarsstadir.is. Verð er kr. 90.000 án vsk.

Notkunarstaðir 2015

19.3.2015
Stækka mynd

Notkunarstaðir heiðursverðlaunahestsins Þrists frá Feti liggja fyrir í ár. 


Húsnotkun: Hæðarendi 1-3 á Kjóavöllum (Spretti) í Kópavogi. 
Upplýsingar og pantanir hjá Huldu s: 893 2028 og netfang skjoni@simnet.is
Verð: 75.000 + vsk. 

Fyrra gangmál: Akurey í

Tekið við hryssum undir Þrist á héraði

17.7.2014
Stækka mynd

Heiðursverðlaunastóðhesturinn Þristur frá Feti er á leið austur á hérað þar sem hann mun sinna hryssum á seinna gangmáli á vegum Hrossaræktarsamtaka Austurlands. Tekið verður við hryssunum á sunnudaginn kemur, 20. júlí. Enn eru örfá pláss laus og geta áhugasamir

Tekið við hryssum í hólf lau. 14.06.

9.6.2014
Stækka mynd

Tekið verður við hryssum á fyrra gangmál hjá Þristi frá Feti á laugardaginn kemur 14. júní nk. í Akurey í V-Landeyjum frá kl. 14-18. Nánari upplýsingar veita Hafsteinn 894 1342 og Kristín 862 0141 ef þarf, en þau taka við hryssunum.
Enn eru örfá pláss laus - hægt að panta hjá Huldu